Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2015 | 07:00

Evróputúrinn: Joburg Open hefst í dag – Fylgist með hér!

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Joburg Open.

Leikið er á golfvelli  Royal Johannesburg & Kennsington GC í Jóhannesarborg, S-Afríku.

Ekki eru mörg „stór“ nöfn í golfinu sem eru meðal þátttakenda, aðallega heimamenn og nýliðar á Evrópumótaröðinni.

Meðal þekktari nafna eru með á borð við Coetzee bræður, Richard Sterne, Grégory Bourdy, Edoardo Molinari og Morten Örum Madsen.

Fylgjast má með stöðunni á Joburg Open með því að SMELLA HÉR: