Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2015 | 00:30

Ben Brown næsti Tiger Woods? – Myndskeið

Ekki er ólíklegt að Ben Brown verði næsti Tiger Woods.

Hann a.m.k. er byrjaður ungur að spila golf líkt og Tiger.

Eitt er þó það sem kynni að reynast hinum 7 ára Brown erfitt en hann er með sólarofnæmi –

Sjá nánar grein Daily Mail um Ben Brown og ofnæmi hans, og ákveðni hans í því að láta það ekki stoppa sig í að verða atvinnu kylfingur með því að SMELLA HÉR:

Í greininni hér að ofan má einnig sjá myndskeið um Ben Brown með því að skrolla niður greinina.