Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 25. 2015 | 10:00

Bandaríska háskólagolfið: Guðrún Brá varð í 7. sæti á Juli Inkster Spartan Inv. mótinu!!!

Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK og golflið Fresno State, The Bulldogs, luku leik í gær á Juli Inkster Spartan Invite mótinu, sem fram fór

Þátttakendur voru 50 frá 10 háskólum.

Guðrún Brá spilaði á samtals 9 yfir pari, 225 höggum (78 70 77) og varð í 7. sæti í einstaklingskeppninni.

Glæsilegur árangur á sterku mót í Kaliforníu!!!  Golflið Fresno State varð í 2. sæti í liðakeppninni!!!

Næsta mót Guðrúnar Brá og Fresno State er 10. mars 2015 í Oahu, Hawaii.

Sjá má lokastöðuna í  Juli Inkster Spartan Invite mótinu með því að SMELLA HÉR: