Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2015 | 08:35

Bandaríska háskólagolfið: Guðrún Brá og Fresno hefja keppni á Juli Inkster mótinu í dag

Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK og golflið Fresno State, The Bulldogs, hefja keppni á Juli Inkster Spartan Invite mótinu í dag.

Þátttakendur eru 50 frá 10 háskólum.

Fylgjast má með gengi Guðrúnar Brár og Fresno í mótinu  með því að SMELLA HÉR: