Frá Hamarsvelli, einum uppáhaldsgolfvalla Dagbjarts Sigurbrandssonar á Íslandi. Mynd: Golfklúbbur Borgarness
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2015 | 13:00

GB: Mótaskráin komin inn á golf.is

Mótaskrá GB er komin inn á golf.is

Vorið hefst hjá GB með glæsilegu vormóti 9. maí 2015.

Meistaramót GB í ár hefst 1. júlí og svo eru ýmsir fastir liðir á dagskrá eins og Opna Gevalíamótið 16. maí 2015 og Opna Icealandair Hotels 18. júlí n.k.

Síðan fer fram eitt mót á Íslandsbankamótaröðinni þ.e. 5. mótið en það fer fram 22. ágúst 2015.

Sjá má mótaskránna í heild með því að SMELLA HÉR: