Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2015 | 09:00

LET: Su-Hyun Oh sigraði á RACV Ladies Masters

Heimakonan Su-Hyun Oh sigraði á RACV Ladies Masters, sem fram fór á Royal Pines á Gullströndinni í Ástralíu.

Þetta er fyrsti sigur hinnar 18 ára Oh á atvinnumannamóti.

Oh lék á samtals 7 undir pari, 285 höggum (69 75 72 69).

Í 2. sæti urðu Charley Hull, Florentyna Parker,  Katherine (Hull) sem eftir giftingu sína tók upp ættarnafn eiginmanns síns Kirk.

Þær voru heilum 3 höggum á eftir Oh, sem sigraði fremur sannfærandi.

Til þess að sjá lokastöðuna á RACV Ladies Masters SMELLIÐ HÉR: