Gísli Sveinbergsson, GK, á 1. teig á Strandarvelli á Egils Gull mótinu 1. júní 2014. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 14. 2015 | 19:00

Bjarki og Gísli enduðu T-37 í Portúgal

Þeir Bjarki Pétursson, GB og Gísli Sveinbergsson, GK luku leik á Portuguese International Amateur Championship í dag.

Báðir höfnuðu þeir í 37. sæti ásamt einum öðrum.

Bjarki lék á samtals 2 yfir pari, 142 höggum (74 68 76) og Gísli Sveinbergs, GK er búinn að spila á samtals 2 yfir pari (74 70 74).

Til þess að sjá lokastöðuna í Portuguese SMELLIÐ HÉR:

(Fara þarf hægra meginn á síðuna skrolla niður þar sem segir Resultados)