Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2015 | 07:45

Bandaríska háskólagolfið: Guðrún Brá keppir í Kaliforníu í dag

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og golflið Fresno State, The Bulldogs, hefja leik í dag á The Golfd Rush.

Mótsstaður er Old Ranch CC á Long Beach í Kaliforníu og stendur mótið 9.-10. febrúar 2014.

Þátttakendur eru 65 frá 11 háskólum.

Guðrún Brá fer út af 1. teig kl. 8.30 að staðartíma

Fylgjast má með gengi Guðrúnar Brá með því að SMELLA HÉR: