Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 6. 2015 | 23:30

PGA: Sjáið frábæran örn Matsuyama á 2. hring Farmers – Myndskeið

Japanski kylfingurinn Hideki Matsuyama átti hreint æðislegan örn á par-4 5. holu Torrey Pines, í Kaliforníu nú áðan.

Sjá má örn Matsuyam með því að SMELLA HÉR: