Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 1. 2015 | 12:00

Evróputúrinn: Samantekt á hápunktum morgunsins á 4. degi Dubaí Desert Classic – Myndskeið

Rory McIlroy hafði 4 högga forystu fyrir lokahringinn sem leikinn hefir verið í morgun.

Nú þegar hann á eftir að spila 3 holur á hann enn 4 högg á næsta mann, Svíann Alex Noren, sem búinn er að eiga frábæran hring.

Það virðist fátt í vegi fyrir að nr. 1 á heimslistanum (Rory) nái að innsigla 1. sigur sinn á 2015.

Hér má sjá stöðuna á Omega Dubaí Desert Classic á 4. keppnisdegi SMELLIÐ HÉR: 

Hér má sjá samantekt á hápunktunum frá því að morgni 4. og lokakeppnisdagsins á Omega Dubaí Desert Classic SMELLIÐ HÉR: