PGA: Það rigndi bjórdósum þegar Francesco Molinari fór holu í höggi á 16. holu á Phoenix Open
Það rigndi bjórdósum á 3. hring Waste Management Phoenix Open á par-3 16. holunni frægu þegar Francesco Molinari fór holu í höggi þar fyrr í kvöld.
Sjá má ásinn flotta hjá Molinari með því að SMELLA HÉR:
Molinari notaði pitching-wedge við ásinn, af 133 yarda (121,6 metra) færi.
Áhorfendur, tjúnuðust upp og það rigndi bjór og bjórdósum inn á völlinn eftir að ás Molinari var staðreynd.
„Ég gat ekki annað en brosað,“ sagði Molinari eftir glæsihring sinn upp á 7 undir pari, 64 högg á 3. hring. „Brian Davis var hins vegar því miður að spila á eftir mér og hann varð að bíða meðan að flötin og glompurnar voru hreinsaðar (af bjórdollum). Ég veit ekki hvernig ég á að lýsa þessu. Þetta var ótrúleg tilfinning fyrir mig að vera þarna og fara holu í höggi í þessum kringumstæðum!“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
