Evróputúrinn: Warren efstur í Dubaí snemma dags – Hápunktar morgunsins á 2. degi
Það er Skotinn Marc Warren, sem er efstur snemma dags á 2. hring á Omega Dubaí Desert Classic mótinu.
Warren er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 131 höggi (66 65).
Warren er búinn að standa sig vel það sem af er árs, en hann varð m.a. í 2. sæti í Qatar í s.l. viku.
Með þessari stöðu eykur hann svo sannarlega líkur sínar á því að fá nú í fyrsta sinn að spila á Masters risamótinu í apríl n.k.
Með glæsiárangri sínum undanfarið er Warren kominn upp í 56. sæti heimslistans og gangi honum vel í Dubaí verður hann í þægilegri stöðu meðal efstu 50 á heimslistanum á næsta heimslista.
Öðru sætinu aðeins 1 höggi á eftir Warren eru þeir Seve Benson frá Englandi og N-Írinn Graeme McDowell.
Sjá má stöðuna á Omega Dubaí Desert Classic að öðru leyti þegar þetta er ritað kl. 10:30 á 2. degi með því að SMELLA HÉR:
Hápunktar það sem af er nú um morguninn í Dubaí SMELLIÐ HÉR:
Ath! að margir eiga eftir að ljúka leik þannig að ofangreind staða gæti enn breyst!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
