Lee Westwood hótar að kýla þann næsta sem kallar sig „Hoff“ – eftir að Westy bjargaði manni frá drukknun
Lee Westwood bjargaði viðskiptajöfrinum og milljónamæringnum Colin Davies frá drukknum í karíbíska hafinu, við eynna Barbados þar sem þeir báðir voru í fríi. Davies þjáist af Parkinsons.
Fólk fór að kalla hann „The Hoff“ eftir að hann bjargaði Davies frá drukknun, með vísan til bandaríska Strandvarðar/Baywatch-leikarans David Hasselhoff.
Hinn 41 árs Lee hefir upplýst að sér hafi fyrst fundist brandararnir þar sem hann er borinn saman við „Strandvarðar leikarann David Hassellhoff“ (nefndur „the Hoff“ í Englandi) fyndnir.
Nú hins vegar séu brandararnir farnir að pirra hann og hann hótaði jafnvel að kýla þann næsta sem bæri sig saman við leikarann.
„Þetta var fyndið fyrst,“ sagði Lee í viðtali við The Sun. „Stákarnir héldu áfram að kalla mig „The Hoff“ á æfingasvæðinu og í klúbbhúsinu. En ég sver að sá næsti sem kallar mig þetta fær einn á´ann.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
