Úlfar Jónsson, fv. landsliðsþjálfari í golfi. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2015 | 10:25

GSÍ: 18 afrekskylfingar við æfingar í Portúgal

Átján kylfingar úr afrekshópi GSÍ verða við æfingar í Portúgal 2.-9. febrúar n.k.   Fjórir munu í kjölfarið keppa á Opna portúgalska áhugamannamótinu í Lissabon 11.-14. febrúar en það eru:Axel BóassonBjarki PéturssonGísli Sveinbergsson og Kristján Þór Einarsson.

Afrekskylfingarnair sem verða við æfingar í Portúgal eru eftirfarandi:  
Anna Sólveig Snorradóttir, GK
Arnór Snær Guðmundsson, GHD
Aron Snær Júlíusson, GKG
Axel Bóasson, GK
Bjarki Pétursson, GB
Fannar Ingi Steingrímsson, GHG
Gísli Sveinbergsson, GK
Henning Darri Þórðarson, GK
Kristján Benedikt Sveinsson, GA
Kristján Þór Einarsson, GKj.
Kristófer Orri Þórðarson, GKG
Ólafur Loftsson, NK
Stefán Þór Bogason, GR
Helga Kristín Einarsdóttir, NK
Karen Guðnadóttir, GS
Ólöf María Einarsdóttir, GHD
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR
Saga Traustadóttir, GR
Birgir Leifur Hafþórsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari
Úlfar Jónsson; landsliðsþjálfari