Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2015 | 21:00

Tillaga um nafn á listaverk e. Söndru Gal?

Þýski kylfingurinn Sandra Gal auglýsir á facebook síðu sinni eftir tillögum að nafni að abstrakt verki sem hún er nýbúin að ljúka við.

W-7 módelið Sandra Gal

W-7 módelið Sandra Gal

Söndru er margt til lista lagt.

Ekki bara er hún frábær LPGA kylfingur og fyrrverandi W-7 módel heldur þykir hún mjög góður málari.

Kylfingurinn Sandra Gal

Kylfingurinn Sandra Gal

Að teikna og mála hefir verið aðaláhugamál Söndru frá unga aldri.

Koma má með tillögu að nafni að myndinni með því að fara á facebook síðu Söndru með því að SMELLA HÉR: