Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2015 | 09:00

PGA: 4 í forystu fyrir lokahring Humana Challenge – Hápunktar 3. dags

Það eru 4 kylfingar sem leiða fyrir lokahring Humana Challenge mótið sem fram fer á La Quinta: Erik Compton, Michael Putnam, Bill Haas og Justin Thomas.

Allir eru þeir búnir að spila á samtals 17 undir pari, 199 höggum.

Í 5. sæti, aðeins 1 höggi á eftir á samtals 16 undir pari, 200 höggum eru: Matt Kuchar, Ryan Palmer, Scott Pinkney og Steve Wheatcroft.

Til þess að sjá stöðuna á Humana Challenge fyrir lokahringinn SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Humana Challenge SMELLIÐ HÉR: