Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2015 | 15:00

Evróputúrinn: 4 leiða eftir 3. dag á Qatar Masters

Branden Grace frá S-Afríku, Mark Warren frá Skotlandi, Emiliano Grillo frá Argentínu og Bernd Wiesberger frá Austurríki eru  efstir og jafnir eftir 2. keppnisdag Qatar Masters í Doha, Qatar.

Samtals eru þeir félagar allir búnir að spila á 13 undir pari, 203 höggum; Grace (67 68 68); Grillo (67 69 67);  Warren (71 65 67) og Wiesberger (69 66 68).

Cañizares, Coetzee og Pepperell deila 5. sætinu allir á 11 undir pari, þ.e. 2 höggum á efti forystufereykinu.

Sjá má hápunkta 3. keppnisdags Qatar Masters með því að SMELLA HÉR:

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Qatar Masters SMELLIÐ HÉR: