Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2015 | 22:20

SNAG á DEMO-degi PGA golfvörusýningarinnar 2015 – Myndskeið

Eitt af því sem sjá mátti á PGA golfvörusýningunni sem árlega fer fram í Orlandó, Flórída og stendur nú yfir dagana 20.-23. janúar 2015 var kynning á SNAG.

Amanda Balionis sem margir þekkja því hún er þáttastjórnandi „PGA Tour Today“ prófaði SNAG-ið og klæddi sig m.a. í SNAG-búninginn.

Þeir sem hitta áttu í hana af nokkurri fjarlægð voru Bryan bræður, sem eru þekktir golfbrelluhöggsmeistarar í Flórída.

Sjá má myndskeið af SNAG skemmtun Balionis og Bryan bræðra á PGA golfvörusýningunni með því að SMELLA HÉR:

Sjá má heimasíðu PGA golfvörusýningarinnar með því að SMELLA HÉR: