Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2015 | 12:45

Evróputúrinn: Coetzee. Grace og Wiesberger efstir á Qatar Masters e. 2. dag

Það eru þeir Branden Grace, og George Coetzee frá Suður-Afríku, og Bernd Wiesberger frá Austurríki, sem eru efstir og jafnir eftir 2. dag Qatar Masters, sem fram fer í Doha GC í Qatar.

Allir eru þeir búinir að spila á 9 undiri pari, 135 höggum; Coetzee (68 67); Grace ( 67 68) og Wiesberger (69 66).

Til þess að fylgjast með stöðunni á Qatar Masters SMELLIÐ HÉR: