Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 20. 2015 | 08:00

GA: Protee golfhermir til sölu

Golfklúbbur Akureyrar er með til sölu Protee golfhermir.

Hermirinn er rúmlega eins árs gamall og hefur verið notaður undanfarið ár í inniaðstöðu GA.

Þetta er virkilega skemmtilegur golfhermir (samskonar golfhermir og er í kauptúni, inniaðstöðu Golfklúbbsins Odds).

Hægt er að velja um fjölmarga skemmtilega velli til að spila í góðum gæðum.Hermirinn kemur með tjaldi, tölvu, nemum og öllu tilheyrandi.

Einnig fylgir með stórt tjald utan um hermirinn og því ekkert til fyrirstöðu að setja hann upp eins og t.d. inn í klúbbhúsi yfir vetrarmánuðina.

Verð 1.250.000 krónur. (Nýr Protee kostar ca. 3,5 milljónir)

Áhugasamir geta haft samband við Ágúst Jensson, framkvæmdastjóra GA í síma 857 7009

Heimild: golf.is