Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 19. 2015 | 15:30

Hvað var í sigurpoka Stal?

Ungi franski kylfingurinn Gary Stal sem sigraði Abu Dhabi HSBC Golf Championship 18. janúar 2015 var með eftirfarandi verkfæri í pokanum, en á upptalningu sést að hann er „Titleist-maður“:

Bolti:  Titleist, Pro V1x

Skór:  FootJoy (sjá kynnningu Golf 1 á skóm Stal með því að SMELLA HÉR: )

Dræver:  Titleist, 915 D2 – 8.5°

Brautartré:  Titleist, 915 F – 13.5°

Blendingur:   Titleist, 915 H-D – 17.5°

1 járn:  Titleist, 712 U – (3)

4 – 9 járn:   Titleist, 714 MB

Sand Wedge:  Titleist, Vokey SM5 – 08 F 52°

Lob Wedge:   Titleist, Vokey SM5 – 08 M 58°

Pútter:  Odyssey, Versa BWB 7 Ein besta kylfa í poka Gary Stal í gær var þó pútterinn:

Odyssey Versa BWB 7 pútter líkt og sá sem Gary Stal er með í pokanum

Odyssey Versa BWB 7 pútter líkt og sá sem Gary Stal er með í pokanum