Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 18. 2015 | 12:30

GÞ: Aðalfundur verður haldinn í Golfskálanum 22. janúar n.k.

Aðalfundur Golfklúbbs Þorlákshafnar verður haldinn í Golfskálanum fimmtudaginn 22.janúar.

Hér að neðan er fundarboð með dagskrá.

AÐALFUNDUR

FUNDARBOÐ

Aðalfundur Golfklúbbs Þorlákshafnar fyrir starfsárið 2014 verður haldinn i Golfskálanum i Þorlákshöfn fimmtudaginn 22. janúar 2015 og hefst kl. 20.00.

Dagskrá fundarins:

  1. 1.        Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. 2.        Skýrsla stjórnar og skýrslur nefnda.
  3. 3.        Lagður fram ársreikningur félagsins til afgreiðslu.
  4. 4.        Umræður um skýrslur og ársreikning,  atkvæðagreiðsla um ársreikning.
  5. 5.        Kosning stjórnar og skoðunarmanna.
  6. 6.        Tilnefning og kosning nefndarformanna.
  7. 7.        Ákvörðun árgjalds.
  8. 8.        Önnur mál.

FéIagar Golfklúbbsins eru  hvattir til að mæta á aðalfundinn og taka með sér gesti sem hefðu áhuga á að kynna sér starfsemi klúbbsins.

Í fundarlok verður boðið uppá kaffi og léttar veitingar.