Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 14. 2015 | 14:00

Allar leiðir liggja til …. Augusta

Rory McIlory birti meðfylgjandi mynd af sér í gær, 13. janúar 2015 og skrifaði eftirfarandi:

„Looking forward to starting my 2015 season this week at the Abu Dhabi HSBC Golf Championship!“

Lausleg þýðing: Hlakka til að hefja 2015 keppnistímabil mitt í þessari viku á Abu Dhabi HSBC Golf Championship!

Þrátt fyrir ofangreindan texta segir myndin meira en 1000 orð.

Greinilegt hvar hugur Rory er!!!