Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 14. 2015 | 10:15

Brúðkaupsafmæli foreldra Rory McIlroy

Á Twitter síðu Rory í gær 13. janúar 2015 mátti sjá meðfylgjandi mynd og eftirfarandi texta:

„27 years married today…. Incredibly lucky to have such amazing parents, they are true role models. Hopefully I’m as happy as they are when I get to that point in my life.“

Lausleg íslensk þýðing: Gift í 27 ár í dag…. Ótrúlega heppinn að eiga svona frábæra foreldra, þeir eru sannar fyrirmyndir. Vonandi verð ég eins hamingjusamur og þau þegar ég kem að þessum punkti í lífi mínu.“