Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 12. 2015 | 11:30

Bubba gefur Birdies for the Brave fallegan fornbíl

Hæst rankaði bandaríski kylfingurinn á heimslistanum (nr. 4),  Bubba Watson og sá sem nýlega var valinn best klæddi kylfingurinn á PGA Tour af Golf.com gaf nýlega fornbíl til góðgerðarmála.

Bubba ákvað að gefa „Birdies for the Brace“ góðgerðarsjóðnum, Cadillac LaSalle C-Hawk Custom Roadster, bifreið sína, árgerð 1939.

„Birdies for the Brave“ styrkir fátæka hermenn og fjölskyldur þeirra.

Það voru Amy og Phil Mickelson sem stofnuðu sjóðinn.

Frá árinu 2006 hafa 1,5 milljarðar króna safnast.