Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2015 | 12:00

PGA: 4 deila forystunni á TOC e. 2. dag

Það eru 4 kylfingar sem deila forystunni eftir 2. dag á Hyundai Tournament of Champions í Kapalua á Hawaii.

Þetta eru þeir Zach Johnson, Jimmy Walker, Russell Henley og Sang-Moon Bae.

Alli hafa þessir kappar spilað á 11 undir pari, 135 höggum og hafa 1 höggs forystu á annan hóp 5 kylfinga sem fylgir fast á eftir.

Sjá má stöðuna á Tournament of Champions eftir 2. dag með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 2. dags á Tournament of Champions með því að SMELLA HÉR: