Ragnhildur Kristinsdóttir, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2015 | 12:00

Vinsælasta golffréttaefni á Golf 1 árið 2014 (2/5)

Alls voru yfir 3600 greinar skrifaðar á Golf 1 árið 2014, sem er aukning frá árinu áður, 2013 og langmesta golffréttamagn á einum golfvef á Íslandi í dag. Lesendum Golf 1 fjölgaði jafnframt töluvert á árinu 2014.

Golf 1 birtir nú 50 vinsælustu golffréttaefni ársins 2014 á vefnum, bæði golffréttir og myndaseríur og í dag birtist það sem var í 31.-40. sæti yfir mest lesna/skoðaða efnið.

Þetta er eftirfarandi golffréttaefni (Smellið á undirstrikuðu fyrirsagnirnar til þess að sjá greinarnar/myndirnar): 

31. sæti Eimskipsmótaröðin 2014 (5) – Íslandsmótið í höggleik hjá GKG – 1 dagur – 24. júlí 2014 – Myndasería

32. sæti Tvít milli Rory og Rickie

33. sæti Viðtalið: Pétur Sigurdór Pálsson GHG

34. sæti GVS: Dagur sigraði í 2 mótum á sama degi – seinna skiptið á Skemmumóti GVS – Hafþór Ægir á 44 pkt.

35. sæti Arnór Snær og Ólöf María komust bæði í gegnum niðurskurð

36. sæti Viðtalið: Jenetta Bárðardóttir GR & GKB 

37. sæti Lindsey Vonn sögð hrædd um Tiger

38. sæti Ryder Cup 2014: Galakvöldið – Myndasería

39. sæti  Eimskipsmótaröðin 2014 (5) – Íslandsmótið í höggleik hjá GKG – 2. dagur – 25. júlí 2014 – Myndasería

40. sæti  Viðtal við ljóskuna sem reyndi að ná athygli Rory – Myndskeið