Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 28. 2014 | 13:00

GB: Áramótið haldið í Eyjunni

ÁRAMÓT Golfklúbbsins í Borgarnesi verður haldið að þessu sinni í vernduðu umhverfi út í EYJU.

Fyrsta Púttmót vetrarins verður með tilþrifum og góðum verðlaunum og ekki síður NÆST HOLU Í HERMINUM (ca 25.000).

Höggið kostar 500 kall og má reyna eins oft og hver vill.

Stjórn GB hvetur GB-inga að mæta og dúllast fram eftir degi við það sem öllum golfurum er tamt.: Að golfa og segja sögur frá því.

„Egill“ verður ekki rekinn af svæðinu, hvað þá „Viking“ar.