Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR. Mynd: Í einkaeigu Ólafía Þórunn: „Lærði mikið og gafst ekki upp….“
Íslandsmeistarinn okkar í höggleik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, byrjaði svo vel á lokaúrtökumótinu í Lalla Aicha Tour School í Marokkó, með hringjum upp á 73 og 74 en því miður fylgdu eftir tveir síðri og ekki komst Ólafía í gegn í þetta sinn.
Aðeins hefði þurft tvo alveg eins hringi og þá fyrri og Ólafía hefði komist í gegn.
Að leikslokum skrifaði Ólafía eftirfarandi á facebook síðu sína:
„Jæja! Þessi tilraun gekk ekki eftir. Þetta er mikið álag og eg er ánægð að hafa nælt mer i þessa reynslu. Ég lærði mikið og gafst aldrei upp! Síðustu tvo daga féll ekki allt með mér og sérstaklega ekki í púttunum. Þessi blessuðu pútt þurfa að detta á svona tímapunktum. Ég mun fara a Access mótaröðina á næsta ári og næla mér í ennþá meiri reynslu þar. Takk fyrir allan stuðninginn og hvatningu „
Þetta er fyrsta tilraun Ólafíu Þórunnar og þess mætti loks geta að fyrrum liðsfélagi hennar Cheyenne Woods, sem nú spilar á LPGA þurfti 3 tilraunir á LET áður en hún komst inn!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
