Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 15. 2014 | 17:30

GKJ: Kristján Þór og Heiða kylfingar ársins 2014

Að venju voru kylfingar ársins heiðraðir á aðalfundi GKj sem fram fór 11. desember s.l.

Kristján Þór Einarsson og Heiða Guðnadóttir voru valin kylfingar ársins árið 2014 og veitti Þorsteinn Hallgrímsson formaður afreksnefndar þeim viðurkenningar.

Golf 1 óskar þeim Kristjáni Þór og Heiðu innilega til hamingju!