PNC Feðgamótið hefst í dag – Myndir
PNC feðra/sona mótið hefst í dag í Orlando, Flórída, en mótið stendur dagana 13.-14. desember.
Alls taka 20 lið, feður og synir þátt og þeir sem þykja sigurstranglegastir eru feðgarnir Qass og Vijay Singh og feðgarnir Dru og Davis Love III.
Á síðasta ári sigruðu Stewart og Connor Cink og í 2. sæti urðu Steve Elkington og sonur hans Sam.
Þátttakendur í ár eru m.a.:
Mark O’Meara og sonur hans Shaun taka þátt í 7. sinn
Hale Irwin og sonur hans Steve taka þátt í 17. sinn
Tom Lehman og sonur hans Thomas, taka aftur þátt
Raymond Floyd spilar í 17. skiptið
Jack Nicklaus og sonur hans Jack II, taka þátt
Larry Nelson tekur þátt í 17. sinn á PNC Father/Son Challenge
Johnny og Andy Miller snúa aftur til keppni eftir 8 ár
Curtis Strange og sonur han Tom taka aftur þátt
Nick Price og sonur hans, Greg, taka þátt í 2. sinn
Cink-feðgar munur reyna að verja tiitl sinn
Til þess að sjá myndir frá æfingahringjum fyrir feðra/sona mótið SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
