Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2014 | 02:00

Cheyenne Woods á Burj al Arab – Myndir

Cheyenne Woods tekur nú þátt í Omega Dubai Ladies Masters og er í góðum málum fyrir lokahringinn, sem leikinn verður á morgun.

Woods er í 15. sæti sem hún deilir með 5 öðrum – er búin að leika á 5 undir pari, 211 höggum (70 69 72).

Meðan á dvöl LPGA-kylfingsins Woods stóð í Dubaí voru gerðar flottar myndir af henni á toppi Burj al Arab.

Sjá má myndirnar með því að SMELLA HÉR: