Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 12. 2014 | 14:17

Evróputúrinn: Branden Grace efstur í hálfleik á Alfred Dunhill

Branden Grace frá Suður-Afríku er efstur í hálfleik á Alfred Dunhill Championship, sem fram fer á golfvelli Leopard Creek í Melalane í Suður-Afríku.

Grace er búinn að leika fyrstu 2 hringina á samtals 16 undir pari, 128 höggum (62 66).

 

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Alfred Dunhill Championship SMELLIÐ HÉR: