Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 11. 2014 | 18:30

Íslenska PGA golfkennarasveitin lenti í 19.-20. sæti í Tyrklandi

Íslenskir PGA golfkennarar hafa verið í keppni við aðra golfkennara í Tyrklandi á Evrópumóti PGA golfkennara, undanfarna daga en mótinu lauk í dag.

Íslensku veitina skipuðu þeir Ingi Rúnar Gíslason, GS; Hlynur Geir Hjartarson, GOS og Nökkvi Gunnarsson, NK.

Íslenska PGA golfkennarasveitin lenti í 19.-20. sæti.  Hún spilaði á samtals 21 yfir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á PGA golfkennaramótinu SMELLIÐ HÉR: