Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 11. 2014 | 02:00

Camilo Villegas kvæntist sl. sunnudag

PGA kylfingurinn kólombíski, Camilo Villegas, sem er einna þekktastur fyrir hina frægu kóngulóar-stöðu á flötum gekk í það heilaga í Kólombíu s.l. sunnudag, 7. desember 2014.

Camilo Villegas

Camilo Villegas í kóngulóarstöðu að lesa púttlínuna

Hann kvæntist löndu sinni Maríu Ochoa, en þau hafa verið saman í langan tíma.

Sjá má myndir frá brúðkaupsveislu þeirra, sem m.a. var sótt af vinum Villegas, Keegan Bradley og Luke Donald og kærustu/eiginkonu hvors um sig.

Myndirnar eru á Flipogram og má m.a. sjá með því að SMELLA HÉR: