Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 10. 2014 | 16:30

Afmæliskylfingur dagsins: Lárus Garðar Long – 10. desember 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Lárus Garðar Long, GV. Hann er fæddur 10. desember 1999 og er því 15 ára í dag. Hann vann m.a. flokk 14 ára og yngri stráka  á Áskorendamótaröð Íslandsbanka í Setberginu 15. júní 2013.  Síðan sigraði Lárus Garðar í drengjaflokki á 3. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka 21. júní 2014, sem fram fór hjá Golfklúbbnum Mostra í Stykkishólmi.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru Don Bies, f. 10. desember 1937 (77 ára)  Sjá má afmælisgrein Golf 1 um Bies með því að SMELLA HÉR ….. og …..

Thelma Þorbergsdóttir

Thelma Þorbergsdóttir

Thelma Þorbergsdóttir 10. desember 1981

Guðrún Garðars (58 ára)

Sæmundur Pálsson (65 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is