Myndskeið af Tiger á æfingasvæðinu með Como
Tiger Woods uppástendur að sér „líði frábærlega“ nú þegar hann er að snúa aftur til keppnisgolfs á morgun eftir 4 mánaða frí, sem hann hefir verið í vegna bakuppskurðar.
Nú þegar 39 ára afmælisdagurinn nálgast síðar í mánuðnum stendur hinn 14 faldi risamótsmeistari fyrir alvaralegum spurningum um framtíð hans í golfíþróttinni. Hann hefir komið sér gegnum ár, sem verið hefir fullt af bakmeiðslum auk heils lista af öðrum meiðslum sem rekja má allt aftur til þess tíma þegar hann vann síðasta risamót sinn þ.e. Opna bandaríska árið 2008, með fótbrot.
Tiger hefir fylgst me því að Rory McIlroy hefir tekið sæti hans sem skærasta stjarna golfsins á þessu ári, en nú snýr fyrrum nr.1 á heimslistanum aftur í keppnisgolfið á Hero World Challenge mótinu, sem hefst á morgun í Flórída, með loforð um að „hann hafi náð bata“ „sé sterkari“ og loks fær um að æfa til þess að koma leik sínum aftur í hæstu himinhæða standards, sem krafist er.
Tiger snýr aftur eftir 4 mánuði.
Síðast sást til hans þegar hann sýndi bágan leik á PGA Championship, sárþjáður í bakinu .
Nú hefir Tiger skipt um sveifluþjálfara og í stað Foley er kominn Chris Como. Fyrsti afrakstur samvinnu þeirra fékk fólk að sjá í myndskeiði sem fór eins og eldur í sinu um golffjölmiðla s.l. mánudag – Sjá með því að SMELLA HÉR:
Vel verður fylgst með framförum Tiger og verður leikur hans undir smásjá allra á morgun í Isleworth, þar sem verið er að safna peninga fyrir góðgerðarsjóð Tiger þ.e. Tiger Woods Foundation, en Tiger virðist virkilega ánægður með framfarir sínar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
