Afmæliskylfingur dagsins: Nolan Jay Henke – 25. nóvember 2014
Afmæliskylfingur dagsins er Nolan Jay Henke. Henke er fæddur 25. nóvember 1964 í Battle Creek, Michigan og á því 50 ára stórafmæli í dag.
Á háskólaárum sínum spilaði Henke með golfliði FSU (þ.e. Florida State University) í Tallahassee, Flórída. Hann var m.a. All-American 3 ár í röð: 1985 – 1987.
Henke gerðist atvinnumaður í golfi 1987 og komst strax á PGA Tour 1988. Hátindur ferils Henke var snemma á 10. áratugnum, en þá sigraði hann í 3 mótum á PGA Tour; þ.e. 1990 í B.C. Open; árið 1991,í the Phoenix Open, Hann varð í 5. sæti á peningalistanum og var auk þess með 6 aðra topp-10 árangra. Þriðji sigurinn kom árið 1993 í BellSouth Classic. Besti árangur Henke á risamótum var T-6 árangur bæði á Masters 1992 og PGA Championship 1993.
Í dag býr Henke í Fort Myers, Florida. Á hverju ári stendur Henke fyrir góðgerðarmóti í Fort Myers til stuðnings Southwest Florida Children’s Hospital og Hope Hospice House.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Art Wall, f. 25. nóvember 1923 (91 árs); Amelia Rorer, 25. nóvember 1952 (62 ára); Jóhann Adolf Oddgeirsson, GSE, f. 25. nóvember 1973 (41 árs) …. og …..
Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
