GV is the abbreviation for Golfklúbbur Vestmannaeyja or Golf Club of the Westmanna Islands as you may have guessed. It´s Iceland´s 3rd oldest Golf Club only the Clubs in Akureyri and Reykjavík are older. It´s one of Iceland´s most loved golfcourses and you´ll sense the reason once you play golf on the course. It´s a unique experience which can hardly be compared to any other!
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 26. 2014 | 08:00

GV: Haustmót 1 fór fram í Eyjum

Laugardaginn 22. nóvember s.l. fór fram haustmót 1 hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja.

Þátttakendur voru 21 og spilaðar 12 holur.

Eftirfarandi tóku þátt: Aðalsteinn Ingvarsson GV 4.0;  Ágúst Ómar Einarsson GV 13.7 Arnsteinn Ingi Jóhannesson GV 8.0; Bjarki Ómarsson GR 4.7;
Böðvar Vignir Bergþórsson GV 8.1; Brynjar Smári Unnarsson GV 5.2; Grétar Jónatansson GV 11.0; Guðjón Gunnsteinsson GV 14.0;  Helgi Sigurðsson GV 6.9;  Hlynur Stefánsson GV 8.9;  Katrín Magnúsdóttir GV 22.8; Kristófer Helgi Helgason GV 21.7; Lárus Garðar Long GV 7.5; Magnús Þórarinsson GV 7.2; Ragnar Ragnarsson GV 28.9 (24.0);  Ríkharður Hrafnkelsson GV 8.7; Sigurður Þór Sveinsson GV 11.3; Sigurgeir Jónsson GV 22.3; Sigurjón Birgisson GV 23.2;  Stefán Sævar Guðjónsson GV 12.9;  Yngvi Geir Skarphéðinsson GV 15.6

Mótið  hófust kl. 13:00, sem var hið skemmtilegasta.

Eftir hringinn var horft á enska boltann.