Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 18. 2014 | 09:13

GL: Guðjón Pétur sigraði á haustmótaröð 2014

Haustmótaröð 2014 í boði Bílvers og Grastec lauk laugardaginn 15. nóvember og var spilað í sól og blíðu.  Þátttaka var góð alla mótsdagana en spiluð voru 6 mót og tóku 164 kylfingar þátt.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti Guðjón Pétur Pétursson

2. sæti Guðjón Viðar Guðjónsson

3. sæti Þröstur Vilhjálmsson

4. sæti Valdimar Geirsson

5. sæti Reynir Sigurbjörnsson

Nándarverðlaun:

14.hola Brynjar Sæmundsson

18. hola Kristinn Hjartarsson

Úrdráttur skorkorta:

Kristvin Bjarnason

Páll Sigvaldason, Jón Sveinsson

Guðmundur B. Hannah

Golfklúbburinn Leynir þakkar Bílver og Grastec fyrir stuðninginn við mótið.