Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2014 | 01:30

PGA: Charley Hoffman sigraði á OHL Classic – Hápunktar 4. dags

Charley Hoffman vann 3. titil sinn á PGA Tour, nánar tiltekið á OHL Classic at Mayakoba, nú fyrr í kvöld.

Hoffman lék a samtals 17 undir pari, 267 höggum (66 68 67 66).

Í 2. sæti varð Shawn Stefani aðeins 1 höggi á eftir á 16 undir pari, 268 höggum (66 65 68 69) og í 3. sæti urðu Danny Lee og Andres Gonzales, á samtals 15 undir pari, hvor.

Einn í 5. sæti var Jerry Kelly.

Til þess að sjá lokastöðuna á OHL Classic at Mayakoba SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á OHL Classic at Mayakoba SMELLIÐ HÉR: