Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 12. 2014 | 16:00

Bandaríska háskólagolfið: Phil Mickelson varaþjálfari ASU

Phil Mickelson hefir hlotið heiðurstitilinn aðstoðarfyrirliði golfliðs Arizona State háskóla (ASU) í Bandaríkjunum.

Phil lék á háskólaárum sínum með golfliði ASU, þar til hann útskrifaðist árið 1992.

Þjálfari liðsins frá árinu 2011, er bróðir Phil,  Tim Mickelson.

Phil mun aðeins gegna stöðunni tímabundið, en hann var á sínum tíma nemandi við Arizona State.

Einn í golfliði ASU næstefstubekkingurinn (junior) og Ástralinn Ryan Ruffles fór með fréttina í Syndey Morning Herald, en blaðið hélt að Ruffels væri bara að grínast fyrst.

Fréttin var í GolfWeek og á Golf.com