WGC: GMac og Poulter reiðir yfir snigilshraðanum á mótinu
Norður-írski kylfingurinn Graeme McDowell (GMac) og Ian Poulter voru ævareiðir yfir leikhraðanum á heimsmótinu, WGC-HSBC Champions, sem fram fór í Shanghai í Kína.
GMac sagði snigilshraðann í mótinu „fáránlegan“ eftir að hann hafði spilað 3. hring í gær, laugardag, á 1 undir pari, 71 höggi, sem minnkaði forystu, sem hann hafði í mótinu í 1 högg.
GMac lauk keppni í dag í 3. sæti (sem hann deildi með Hiroshi Iwato og Rickie Fowler) eftir að hafa verið í forystu alla 3 fyrstu keppnisdagana, en Bubba Watson sigraði s.s. allir vita í mótinu eftir bráðabana við Tim Clark frá Suður-Afríku.
Þetta mót HSBC Champions gengur undir nafninu „risamót Asíu“, en GMac og Poulter voru virkilega reiðir að þurfa að verja meira en 5 1/2 tíma við kaldar og rakar aðstæður.
„Fáránlegt“ var komment GMac við AFP fréttamiðilinn eftir að hafa lokið keppni eftir að myrkur var skollið á kl. 4:30 en hann og Poulter fóru út kl. 10:50 á laugardaginn. –
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
