Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 7. 2014 | 11:00

WGC: Flottur örn Jordan Spieth – Myndskeið

Á 2. hring WGC-HSBC Champions í Kína fékk bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth frábæran örn.

Örninn fékk hann þegar hann vippaði stutt utan flatar á par-5 14. brautinni.

Sjá má myndskeið af erni Spieth með því að SMELLA HÉR: