Nýju strákarnir á PGA Tour 2015: John Curran (28/50)
John Curran var sá 24. til þess að hljóta kortið sitt á PGA Tour keppnistímabilið 2014-2015.
John Curran er fæddur 17. febrúar 1987 í Hopkinton, Massachusetts og er því 27 ára í ár.
Curran var í Hopkinton (Mass.) High School, og ásamt Keegan Bradley unnu þeir tveir liðakeppnina á ríkismeistararmótinu í Massachusetts.
Systir Curran, Jessica keppti í há- og þrístökki í sama háskóla og hann þ.e. University of Massachusetts.
Síðan spilaði Curran í bandaríska háskólagolfinu í 4 ár; Hann útskrifaðist árið 2009 með gráðu í human and organizational developement.
Sem stendur er Curran nr. 280 á heimslistanum.
Hér eru ýmsar aðrar upplýsingar um Curran:
Ef spila ætti lag á 1. teig fyrir Curran myndi hann velja lagið „Stockholm Syndrome“ með Muse.
Fyrsta golfminning Curar er að spila á Pepsi Little Peoples golf tournament og ferðast á mótið með pabba sínum.
Ef Curran væri ekki kylfingur myndi hann gjarnan vilja vera listamaður eða umboðsmaður kylfinga.
Uppáhaldsgolfvöllur Curran er Wannamoisett CC í Rhode Island, Bandaríkjunum.
Sá völlur sem Curran myndi mest langa til að spila á er Carnousti í Skotlandi.
Uppáhalds háskólalið Curran eru the Vanderbilt Commodores, en uppáhaldsatvinnumannaliðið er Boston Bruins
Uppáhalds app-ið er Altitude Meter
Uppáhaldsvefsíður Curran eru chive.com and barstoolsports.com
Uppáhalds skemmtikraftar Curran eru Muse og Mumford and Sons
Uppáhaldsbók Curran er Private Parts eftir Howard Stern.
Uppáhaldsíþróttamaður Curran er hokkíleikmaðurinn Shawn Thornton.
Uppáhaldsréttur Curran er Chicken Parmigiana.
Ef hann gæti skipt um hlutverk við einhverja persónu í 1 dag þá myndi það vera Johnny Drama (Hann er fyrirmyndin mín)
Í draumaholli Curran myndu auk hans sjálfs vera…. pabbi Curran, Johnny Drama og Ben Hogan.
Atriði sem ekki margir vita um Curran er að honum þykir Graffiti og „street art“ flott.
Meðal þess sem honum langar til þess að gera er að fara til Tokyo og mála graffiti á lestir þar.
Góðgerðarsamtök sem Curran styður eru Child Melanoma Awareness vegna þess að pabbi hans dó úr melanoma (ein tegund krabbameins) árið 2012.
Hægt er að fylgjast (followa) John Curra á Twitter en heimilisfang hans þar er @joncurrangolf.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
