Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2014 | 08:00

Myndir af golfstjörnum á Hrekkjarvöku

Nú s.l. föstudag 31. október var Hrekkjarvaka haldin hátíðleg um öll Bandaríkin og víðar, enda hefir þessi siður breiðst hratt út.

Hefð er fyrir því að krakkar sem fullorðnir klæðist upp og fari frá dyr að dyr að biðja um sælgæti ella muni eitthvað slæmt henta viðkomandi sem opnar (kallað trick or treat).

Golfstjörnurnar sem aðrir klæddust upp á Halloween og fóru út að hrella nágranna sína með því að „ trick-a og treat-a.“

Sjá má myndir af búningum nokkurra golfstjarnanna með því að SMELLA HÉR: 

Lexi Thompson á Hrekkjarvöku

Lexi Thompson á Hrekkjarvöku