Ragnar Már Garðarsson, GKG, á 1. teig á glæsilokahringnum á Egils Gull mótinu þar sem Ragnar Már setti nýtt vallarmet af hvítum teigum – 62 högg!!! Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2014 | 09:00

Bandaríska háskólagolfið: Ragnar Már hefur leik í Hawaii í dag

Ragnar Már Garðarsson, GKG og golflið McNeese State hefja leik í Hawaii í dag, á Warrior Princeville Makai boðsmótinu.

Þátttakendur eru 84 frá 15 háskólum.

Fylgjast má með gengi Ragnars Más og McNeese State með því að SMELLA HÉR: