Hver er kylfingurinn: Ryan Moore? (1/3)
Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore sigraði í dag á CIMB Classic mótinu í Malasíu.
Hver er þessi kylfingur eiginlega? Hér fer fyrsta grein af 3 til kynningar á Moore:
Ryan David Moore fæddist 5. desember 1982 í Tacoma, Washington og er því 32 ára. Hann átti mjög farsælan áhugamannsferil. Mestallt árið 2009 var hann hvorki með útbúnaðar- eða fatastyrktaraðila. Í nóvember 2009 þ.e. fyrir 5 árum varð Moore hins vegar hluthafi í golfútbúnaðarfyrirtækinu Scratch Golf og spilaði með kylfum þeirra og bar merki fyrirtækisins. Árið 2010 kynnti Moore hins vegar um samninga sína við fyrirtækið Adams Golf og seldi hluta sinn í Scratch Golf. Þremur árum síðar þ.e. 2013 var Moore kominn á samning hjá TaylorMade.
Moore ólst upp í Puyallup og útskrifaðist frá Cascade Christian High School, sem er lítill Class 1A skóli sem var ekki með golflið. Moore var hins vegar afburðarííþróttamaður í Puyallup High School, og hlaut viurkenningar þar öll 4 árin sem hann var þar (1998–2001). Moore varð í 2. sæti í U.S. Junior Championship í golfi árið 2000, og varð ríkismeistari í höggleik árið 2001 og hafði þar betur gegn Andres Gonzales, sem síðar varð liðsfélagi hans í bandaríska háskólagolfinu, en báðir voru í UNLV og síðan Capital High School of Olympia.
Moore fékk golfskólastyrk í UNLV, þar sem hann spilaði í 4 ár með the Rebels skólaliðinu og útskrifaðist árið 2005 með gráðu í samskiptum og almenningstengslum (ens. communications and public relations.) Á lokaári sínu í háskóla vann hann fjölmarga titla m.a. á U.S. Amateur, the Western Amateur, the U.S. Amateur Public Links (sigraði einnig aftur árið 2002) og the NCAA individual championship.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
