Arnór Snær Guðmundsson, klúbbmeistari GHD 2014. Mynd: Golf 1 Íslendingarnir 6 hafa lokið keppni á Evolve Spanish Junior Championship
Íslendingarnir 6, sem tóku þátt í Evolve Spanish Junior Championship hafa nú lokið keppni.
Mótið fór fram á Bonmont golfvellinum, á Spáni, dagana 30. október – 1. nóvember og lauk því í gær.
Bestum árangri náði Arnór Snær Guðmundsson, GHD en hann hafnaði í 12.-13. sæti í piltaflokki á samtals skori upp á slétt par (71 72 73).
Bestum árangri íslensku stúlknanna náði Helga Einarsdóttir, NK, en hún varð í 21. sæti með skor upp á 22 yfir pari, 238 höggum (83 74 81).
Árangur íslensku þátttakendanna var annars eftirfarandi:
Stúlkur:
21. sæti Helga Einarsdóttir, NK (83 74 81)
30.-31. sæti Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (88 86 82) – Bætti sig um 4 högg milli hringja
Piltar:
12.-13. sæti Arnór Snær Guðmundsson, klúbbmeistari GHD 2014, slétt par (71 72 73)
20.-26. sæti Stefán Bogason, klúbbmeistari GR 2014, 3 yfir pari (75 76 68) – Var með glæsilegan endasprett upp á 4 undir pari 68 högg (þar sem hann fékk 1 örn, 6 fugla og 4 skolla!!!)
42.-43. sæti Henning Darri Þórðarson, GK, 11 yfir pari (76 76 75)
54.-60. sæti Björn Guðjónsson, GkJ, 15 yfir pari (79 78 74) – Spilaði sífellt betur
Til þess að sjá lokastöðuna á Evolve Spanish Junior Championship sem er hluti af WJG Tournament Series SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
