Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2014 | 10:00

NGA: Þórður Rafn á 1 yfir pari á Crooked Cat

Þórður Rafn Gissurarson, GR, tekur þátt í móti á Orange County National, í Winter Garden, Flórída,  en það er hluti af NGA mótaröðinni.

Leikið er á tveimur völlum og fyrri hringurinn spilaður á Crooked Cat vellinum.

Þórður Rafn lék á 1 yfir pari, 73 höggum.

Sjá má stöðuna í mótinu með því að SMELLA HÉR: